Ört hćkkandi hitastig sjávar - Reykjavík eftir 75 ár!
Stökkbreytingar í hćkkun međalhita sjávar hafa orđiđ frá ţví í mars á síđasta ári og vísindamenn reyna ađ átta sig á ţví hvađ veldur. Međalhiti sjávar er nú 21.09C. Alla daga síđan 4. maí 2023 hefur hitamet veriđ slegiđ eins og grafiđ á myndinni sýnir. Gráu strikin á myndinni eru mćlingar frá 1979 (https://climate.copernicus.eu)
Samkvćmt https://www.climate.gov/news ţá er gert ráđ fyrir ađ sjávarmál hćkki um 2.2m í lok aldarinnar og um tćpa 4 metra áriđ 2150. Hćkkandi hiti eykur rúmmál sjávar auk bráđnunar heimskautanna. Hvernig verđur Reykjavík í lok aldarinnar? Sigla barnabörnin á gondólum um miđbćinn?

Flokkur: Dćgurmál | Miđvikudagur, 4. desember 2024 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.